Bláfjallagangan 2025 – skráning er hafin!

Bláfjallaganga Ullar fer fram í Bláfjöllum, við Ýdali skála Ullunga, laugardaginn 22. mars 2025. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni en Bláfjallagangan er sérstaklega hentugfyrir hinn almenna skíðaiðkanda sem og keppnisfólk. Eftir gönguna verður glæsilegt kökuhlaðborð og verðlaunaafhending þar sem að meðal annars verður möguleiki á aðvinna glæsileg útdráttarverðlaun! Fimmtudaginn 20. mars verður Bláfjallaskautið (skaut/frjáls aðferð). Vegalengdir eru 10 […]

Bláfjallagangan 2025 – skráning er hafin! Read More »