Magnaður árangur Fróða í Bruksvallarna

Ullungurinn og B-landsliðsmaðurinn Fróði Hymer byrjaði tímabilið 2024-2025 með því að taka þátt á sænska opnunarmótinu í Bruksvallarna. Um er að ræða gríðarsterkt mót þar sem allir sterkustu svíarnir auk fleiri þjóða taka þátt. Auk Fróða tóku fleiri íslendingar þátt í mótinu, þar á meðal A-landsliðsmaðurinn Dagur Benediktsson frá Ísafirði sem keppir í fullorðinsflokk. Fróði […]

Magnaður árangur Fróða í Bruksvallarna Read More »