Skíðamót Íslands 2024
Skíðamót Íslands í skíðagöngu fór fram um síðustu helgi á Ísafirði. Eftir seinkun vegna veðurs byrjaði mótið laugardaginn 23.mars og stóð fram á þriðjudaginn 26.mars. Þetta var sannkölluð skíðaveisla og stóðu Ullungar sig frábærlega. Fyrsti keppnisdagur var 10 km skaut fyrir 17 ára og eldri og liðasprettur fyrir 13-16 ára. Þar tóku stelpur Ullar, 17 […]
Skíðamót Íslands 2024 Read More »
