Bláfjallaganga Ullar 2024
Nú styttist í stærsta viðburð okkar í vetur en Bláfjallaganga Ullar fer fram 14. – 16. mars nk. Bláfjallagangan er hluti af Íslandsgöngum SKÍ. Skráning er í fullum gangi og enn er hægt að skrá sig á ódýrara verði eða til og með 29. febrúar. Þann 1. mars munum við svo draga útdráttarverðlaun úr hópi þeirra […]
Bláfjallaganga Ullar 2024 Read More »