Lokadagur Heimsmeistaramóts unglinga
Föstudaginn 9. febrúar kl. 10:45 að íslenskum tíma hefst lokagrein íslensku keppendanna á Heimsmeistaramóti unglinga í Planica í Slóveníu. Keppt verður í 10 km göngu með hefðbundinni aðferð. Íslendingar eiga fjóra keppendur í göngunni og þar af á Skíðagöngufélagið Ullur einn keppenda, Fróða Hymer. Fróði hætti keppni í 20 km göngu með frjálsri aðferð á […]
Lokadagur Heimsmeistaramóts unglinga Read More »