Heimsmeistaramótið – Snorri keppir í lokagreininni

Snorri Einarsson úr Skíðagöngufélaginu Ulli keppir í lokagreininni á heimsmeistaramótinu í Slóveníu á morgun. Keppt verður í 50 km göngu með hefðbundinni aðferð með hópstarti. Snorri hefur átt góðu gengi að fagna í 50 km göngum í gegnum árin og náði einmitt besta árangri sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á heimsmeistaramótinu í Seefeld árið 2019 […]

Heimsmeistaramótið – Snorri keppir í lokagreininni Read More »