Heimseistaramótið – Snorri hefur keppni í dag, góður árangur hjá Kristrúnu
Kristrún Guðnadóttir náði frábærum árangir í gær í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð. Aðstæður voru erfiðar, blautur mjúkur snjór sem ýfðist upp í hitanum. Kristrún endaði um miðjan hóp af um 100 keppendum, um það bil 27 sekúndum á eftir sigurvegaranum Jonna Sundling frá Svíþjóð. Það dugði ekki til að komast áfram í úrslitakeppnina og munað […]
Heimseistaramótið – Snorri hefur keppni í dag, góður árangur hjá Kristrúnu Read More »