Hjólaskíðamót Ullar, 16. október 2022 kl 10

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram sunnudaginn 16. október næstkomandi klukkan 10.00 í Fossvoginum. Skráning á mótið er á verslun.ullur.is Keppt verður í eftirfarandi flokkum og vegalengdum:– 9 ára og yngri (fædd 2013 og yngri) 2 km, 1x minni hringur– 10 – 12 ára (fædd 2010-2012) 4 km, 2x minni hringur– 12 ára og yngri …

Hjólaskíðamót Ullar, 16. október 2022 kl 10 Read More »