Fréttir af afreksfólki Ullar
Ullur átti 6 fulltrúa á fyrsta FIS/bikarmóti vetrarins sem fór frá á Akureyri síðustu helgi, 14.-16. janúar. Í fullorðinsflokki kepptu þau Salóme Grímsdóttir, Mari Järsk, Aníta Björk Jóhannsdóttir og Svavar Hrafn Ágústsson. Í flokki 15-16 ára keppti Hjalti Böðvarsson og í flokki 13-14 ára keppti Vala Kristín Georgsdóttir. Á föstudeginum var keppt í sprettgöngu en […]
Fréttir af afreksfólki Ullar Read More »