22. janúar, 2022

Fréttir af afreksfólki Ullar

Ullur átti 6 fulltrúa á fyrsta FIS/bikarmóti vetrarins sem fór frá á Akureyri síðustu helgi, 14.-16. janúar. Í fullorðinsflokki kepptu þau Salóme Grímsdóttir, Mari Järsk, Aníta Björk Jóhannsdóttir og Svavar Hrafn Ágústsson. Í flokki 15-16 ára keppti Hjalti Böðvarsson og í flokki 13-14 ára keppti Vala Kristín Georgsdóttir. Á föstudeginum var keppt í sprettgöngu en […]

Fréttir af afreksfólki Ullar Read More »

FIS/Bikarmót í Bláfjöllum 28. – 30. janúar 2022

Dagana 28. -30. janúar næstkomandi fer fram í Bláfjöllum alþjóðlegt FIS-mót sem er jafnframt Bikarmót SKÍ. Mótið er fyrir 15 ára og eldri. Athugið að keppendur 17 ára og eldri þurfa að hafa FIS-leyfi til að taka þátt í FIS-móti. Til að fá nánari upplýsinar um FIS-leyfi, má senda póst á ullarpostur@gmail.com Skráningar fara fram

FIS/Bikarmót í Bláfjöllum 28. – 30. janúar 2022 Read More »