Spor í Heiðmörk

Búið er að troða 8 km hring í Heiðmörk. Vinsamlegast farið varlega þar sem stór tré slútta yfir sporið, en þar getur sporið verið grunnt vegna snjóleysis. Annars er frábært veður og fínt.

Spor í Heiðmörk Read More »