Unglingameistaramót Íslands í Bláfjöllum 28.–30. mars

Unglingameistaramót Íslands 2015 fer fram í Bláfjöllum 28.–30. mars næstkomandi. Keppendur eru á aldrinum 12 til 15 ára og er keppt í bæði alpagreinum og skíðagöngu. Ullur annast göngukeppnina fyrir hönd SKRR og fer hún fram við skála félagsins. Á laugardag verður keppt með hefðbundinni aðferð, með frjálsri aðferð á sunnudag og á mánudag verður keppt í boðgöngu.
Mótsboð og dagskrá mótsins má sjá hér:   Mótsboð     Dagskrá

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur