Sumri fagnað í Bláfjöllum

Það var fjölmennt við skála Ullunga þegar sumri var fagnað. Það var grillað í góða veðrinu og Árna Tryggvasyni er sérstaklega þakkað fyrir að koma með grillið. Hér eru fáeinar myndir:

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur