Annar dagur Andrésarleikanna

Aftur stóðu Ullungar sig allir frábærlega, allir gerðu sitt besta og ekki má fara fram á meira. Árangurinn varð eftirfarandi en hann skiptir í raun minna máli en skemmtunin og að allir lögðu sig fram. Gengið var með frjálsri aðferð sem ekki hefur verið lögð mikil áhersla á í æfingum Ullunga.
Stúlkur 8 ára og yngri. Bryndís Eiríksdóttir 5 sæti.
Drengir 8 ára og yngri. Nökkvi Stefánsson 6. sæti.
Stúlkur 9 ára. Arna Eiríksdóttir 2. sæti
Stúlkur 10 ára. Birgitta Birgisdóttir 7. sæti
Stúlkur 11 ára. Hlín Eiríksdóttir 5. sæti
Halla Karen Johnsdóttir 9. sæti
Drengir 11-12 ára Gústaf Darrason 4. sæti
Stúlkur 12 ára Harpa Sigríður Óskarsdóttir 5 sæti
Stúlkur 13-14 ára Málfríður Eiríksdóttir 1-2 sæti á sömu sekúndu og Harpa Óskarsdóttir SFS.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur