Skv. uppl. frá Einari Bjarna í Bláföllum er harðfenni en snjór nægur til að fara eitthvað um niðri á sléttunni og meðfram brekkum á lyftusvæði en það verður ekki lagt spor í dag, kvellur á morgun sem skilar vonandi meiri snjó.
Þóroddur
Snjóalög í Bláfjöllum 12.11.
- Skíðafæri
Deila
Facebook
Twitter