Það er stefnt að opnun í Bláfjöllum á laugardaginn. Ef lagt verður spor fyrr munum við láta fréttast af því og er því um að gera að fylgjast með heimasíðunni eða/og á Fésbókinni. Stjórn félagsins er að ræða fyrirkomulag æfinga fyrir fullorðna og verður upplýst um það um leið og það er komið á hreint.
Þóroddur F.
Staðan í Bláfjöllum
- Skíðafæri
Deila
Facebook
Twitter