Skíðagönguskóli Ullar – fyrsta æfing á nýju ári

Fyrsta æfing ársins hjá Skíðagönguskóla Ullar verður 5.janúar kl.11 á Hólmsheiði, á Hólmsheiðarvegi, hér er google maps punktur: https://maps.app.goo.gl/TXrbcvdgv3eb3fjZ8

Allir krakkar velkomnir, byrjendur sem lengra komin og velkomið að koma og prófa.

Vonandi sjáum við sem flesta.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur