Vegna gríðarlegs fannfergis sem við að sjálfsögðu fögnum, þá er nú áætlað að fyrsta start verði kl. 13:00. Við ætlum sem sagt að halda gönguna en seinkum fyrsta starti til kl. 13:00 (börn og þeir sem ætluðu að starta á undan). Restin áætlað að starta 13:15.
Þetta er allt með þeim fyrirvara að við komumst uppeftir fyrir kl. 11:00 til að undirbúa brautina.
Kveðja, mótanefnd