Eftir nokkrar vikur hefst Skíðamót Íslands í skíðagöngu í Bláfjöllum. LÍkt og í fyrra þá er á sama tíma Íslandsmót öldunga og er keppt í 35 ára og eldri (einn flokkur) án FIS stiga. Þeir sem hafa hug á að vera með þurfa að senda póst á malfridur@gmail.com til að skrá sig.
25.mars er keppt í 5 km (konur) og 10 km (karlar) í hefðbundnum stíl fyrir eldri flokkana.
26.mars er keppt í 10 (konur) km og 15 km (karlar) með frjálsri aðferð fyrir eldri flokkana
Hlökkum til að sjá sem flesta á ráslínunni!