Eftirfarandi skilaboða bárust frá Bobba í Craftsport:
„Sælir skíðamenn,
Nú er komið að því að fá sér hjólaskíði fyrir sumarið, við ætlum að safna í pöntun fram á helgi og pöntun fer svo af stað 26/5, afhending er ca 10 dagar frá því.“
Úrval skíða og verð má sjá hér.