Tapaðir stafir

Sturla Hrafn Sólveigarson
3. febrúar 20:16
Hæ, ég var á gönguskíðum i Bláfjöllum síðasta laugardag. Skrapp inn i skálan ykkar en þegar ég kom svo út var búið að taka gönguskíðastafina mína.
Hafið þið orðið vör við þá, utanbrautargönguskíða stafi?
Stafirnir eru frá Åsnes og eru 155 cm

Ef einhver veit um stafina má senda póst á eirikur.sigurds@gmail.com og ég kem þeim til skila.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur