Þann 22. júní s.l. fór af stað spennandi tilraun til trjáræktar í Bláfjöllum með dyggri aðstoð Skógræktarfélags Reykjavíkur. Það verður spennandi að fylgjast með árangri næstu misseri.
Gróðursetning í Bláfjöllum
- Fréttir
Deila
Facebook
Twitter