Frábært veður og færi í Bláfjöllum!

Þær fréttir bárust frá Þóroddi formanni að nú væri frábært veður og færi í Bláfjöllum. Á vefsíðu skíðasvæðanna kemur fram að lögð verði 3 km göngubraut. Vélsleðinn, sem félagið hefur fengið aðgang að, er hins vegar upptekinn í dag þannig að ekki verður lögð braut í Heiðmörk eða Fossvogsdal.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur