Glæsilegar aðstæður í Bláfjöllum í dag.

Í dag voru aðstæður til skíðagöngu eins góðar og þær best geta verið. Nægur snjór, frábært veður og sporið gott. Mikill fjöldi fólks nýtti sér það. M.v veðurspá gæti orðið bið eftir öðrum svona degi en kannski helst von fyrri part dags á morgun.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur