Fjallaskíðamót KR í Skálafelli

Fjallaskidamot KRSkíðadeild KR og Fjallakofinn blása til fjallaskíðamóts í Skálafelli laugardaginn 31. janúar 2015. Mótið verður haldið að fyrirmynd móta alþjóða fjallaskíðasambandsins og verður keppt í suður- og norðurhlíðum Skálafells. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag og skráningu má sjá með því að smella á myndina hér til hliðar.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur