Færslusafn Fréttir

Félagsstarf

Hjólaskíðamót Ullar 21. september

Hjólaskíðamót Ullar fer fram sunnudaginn 21. september næstkomandi klukkan 10.00. Mótið verður haldið í Fossvogsdalnum með starti og marki rétt vestan við Víkingsheimilið. Í boði verða

Félagsstarf

Starf félagsins að fara á fullt

Nú er haustið að ganga í garð og starfsemi Skíðagöngufélagsins Ullar að fara á fullt og af nógu að taka á næstu vikum og mánuðum.

Einar Óla og Ari Wendel heiðraðir
Félagsstarf

Aðalfundur – Baldur nýr formaður

Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar fór fram í gær, 26. maí 2025. Í skýrslu stjórnar kom fram að starfið hafi gengið brösuglega vegna tíðarfarsins sl. Vetur, sem

Úrslitariðill kvenna á Bikarmóti SKÍ í Bláfjöllum 2024
Barna- og unglingastarf

Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum – mótsboð

ATH! MÓTINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ TIL 31.JAN-2.FEB Dagana 17. – 19. janúar fer fram Bikarmót Skíðasambands Íslands í Bláfjöllum. Keppni hefst með hefðbundinni sprettgöngu á

Félagsstarf

Aðalfundur og lokahóf 2024

Aðalfundur skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 16. maí 2024 kl. 18:30.   Málefni sem félagar óska eftir að borin verði

Úrslitariðill kvenna á Bikarmóti SKÍ í Bláfjöllum 2024
Félagsstarf

Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum

Það var líf og fjör í nýja Ullarskálanum í kvöld þegar fyrsti keppnisdagur á bikarmóti SKÍ í skíðagöngu fór fram. Keppt var í sprettgöngu með

Barna- og unglingastarf

Skíðagöngudagur Ullar 25. febrúar

Við hjá Skíðagöngufélaginu Ulli stöndum i stórræðum þessa dagana og langar okkur að bjóða þér að koma og fagna með okkur.  Á sunnudaginn fer fram