Aðalfundur og lokahóf 2024
Aðalfundur skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 16. maí 2024 kl. 18:30. Málefni sem félagar óska eftir að borin verði
Aðalfundur skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 16. maí 2024 kl. 18:30. Málefni sem félagar óska eftir að borin verði
Það var líf og fjör í nýja Ullarskálanum í kvöld þegar fyrsti keppnisdagur á bikarmóti SKÍ í skíðagöngu fór fram. Keppt var í sprettgöngu með
Við hjá Skíðagöngufélaginu Ulli stöndum i stórræðum þessa dagana og langar okkur að bjóða þér að koma og fagna með okkur. Á sunnudaginn fer fram
Um helgina fór fram Bikarmót SKÍ á Ólafsfirði, það þriðja í röðinni á þessum vetri. Skíðagöngufélagið Ullur sendi 7 keppendur á aldrinum 13 – 17
Eitt af markmiðum núverandi stjórnar er að efla félagsmenn og aðra velunnara til að móta starfsemi félagsins til framtíðar. Félagið stendur á tímamótum með bættri
Kynningarfundur Skíðagöngufélagsins Ullar fór fram sl. mánudagskvöld og var vel sóttur. Kynning fundarins má finna hér Við viljum minna á námskeiðin, æfingahópinn og Bláfjallagönguna og
Kynningarfundur á vetrarstarfi Ullar verður haldinn 11. desember kl 20:00 á Teams. Farið verður yfir starf vetrarins, t.d. barna- og unglingastarfið, almenningsnámskeiðin, fullorðinsæfingar, nýjan skála,
Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram í Fossvoginum í morgun. Keppendur voru 21 í allt og á öllum aldri. Sigurvegarar voru þau Hjalti Böðvarsson í
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 mun Ullur byrja með æfingahóp fyrir fullorðna undir handleiðslu Kristrúnar Guðnadóttur. Markmiðið með hópnum er að leyfa öllum aldurshópum að taka
Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 24. maí 2022 kl. 20:00. Málefni sem félagar óska eftir að tekin verði