Þriðjudaginn 20. apríl verður tilkynnt hvort eða hvenær Bláfjallagangan verður haldin þetta árið. Erum að hugsa laugardaginn 24. apríl. Takk fyrir þolinmæðina.
Vegna gildandi samkomutakmarkana þá getum við því miður ekki haldið gönguna þann 10. apríl n.k. Staðan verður endurmetin reglulega út frá framvindu faraldurs, takmarkana og eins snjóalaga. Við munum endurgreiða öllum þeim sem hafa skráð sig ef gangan fellur niður.
Spor eru lögð daglega í Bláfjöllum þegar veður og snjór leyfir.