Bikarmót SKÍ og Íslandsmót í lengri vegalengdum

Bikarmót SKÍ í skíðagöngu og Íslandsmót í lengri vegalengdum fer fram á Ólafsfirði 4.-5. febrúar. Dagskrá mótsins er að finna á heimasíðu Skíðafélags Ólafsfjarðar.

Tilkynningu um mótið fylgdi að snjóalög væru ekki heppileg á Ólafsfirði núna, þannig að þeir sem ætla sér að taka þátt í mótinu verða að fylgjast vel með hvort það verður flutt og þá hvert.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur