Barnastarfið hefst um helgina

Laugardaginn 15. september kl. 11:00 fer vetrarstarfið í af stað hjá krökkunum. Fyrsta æfingin verður í Elliðaárdalnum, mæting á bílaplaninu við rafstöðina, klædd eftir veðri og í góðum skóm (hlaupa/íþróttaskóm eða álíka).

Við ætlum aðeins að segja frá vetrarstarfinu í upphafi æfingar og fara yfir málin. Foreldrar eru því sérstaklega hvattir til að mæta með krökkunum.

Nánari upplýsingar á krakkaullur@gmail.com og í auglýsingunni hér undir.

Skíðagönguæfingar fyrir börn og unglinga 2018-2019_1

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur