Bendi á að nú eru komnar myndir frá göngukeppni landsmótsins í myndasafnið. Mæli sérstaklega með frábærum myndum Gísla Harðarsonar sem hann tók á laugardag og sunnudag. Aðrir, sem eiga myndir frá landsmótinu og vilja leyfa okkur að birta þær í myndasafninu eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við vefstjóra. Til þess má nota tölvupóstkrækjuna neðst í hægri dálkinum hér á síðunni.
Myndir frá Skíðamóti Íslands
- Fréttir, Landsmót, Um vefinn
Deila
Facebook
Twitter