Kæru þátttakendur í Bláfjallagöngunni. Í ljósi nýjustu frétta og fordæmalausra aðstæðna vegna Covid-19 þá höfum við ákveðið að fresta göngunni til laugardagsins 25. apríl nk.
Skráningargjöld verða ekki endurgreidd, sjá greiðsluskilmála .
Ákvörðunin verður endurmetin ef þarf eftir 30 daga. Við vonum að þetta gangi upp og við getum komið saman 25. apríl. Látum ykkur vita um leið og eitthvað nýtt kemur í ljós.
Baráttukveðjur.