Fleiri myndir úr Bláfjallagöngunni

Nú hafa fleiri myndir úr Bláfjallagöngunni bæst á myndavefinn þannig að þar má nú sjá 192 myndir úr þessari bráðskemmtilegu göngu. Það eru þær Anna Sigríður Vernharðsdóttir og Hugrún Hannesdóttir sem eiga allan heiður af þessum myndum og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir að leyfa okkur að njóta þeirra. Lítið á, athugasemdir við myndirnar eru vel þegnar!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur