Kristrún Guðnadóttir með flottar framfarir á sænska meistaramótinu í skíðagöngu
Sænska meistaramótið í skíðagöngu fer fram um helgina og þar er skíðakonan Kristrún Guðnadóttir úr Ulli meðal keppenda. Hún hefur nú lokið tveimur greinum og sýnt miklar framfarir frá því fyrir jól. Í gær keppti Kristrún í hefðbundinni göngu og endaði í 44. sæti af 60 keppendum, sem er góður árangur í sterku alþjóðlegu móti. […]
Kristrún Guðnadóttir með flottar framfarir á sænska meistaramótinu í skíðagöngu Read More »
