Fjórir frá Ulli með í Gålå

Um nýliðna helgi var mikið um að vera hjá okkar fremsta skíðagöngufólki. Á norska bikarmótinu í Gålå átti Ullur hvorki meira né minna en fjóra keppendur, þau Kristrúnu Guðnadóttur, Fróða Hymer, Hjalta Böðvarsson og Maríu Kristínu Ólafsdóttur. Kristrún og Fróði keppa í flokki fullorðinna en Hjalti og María Kristín í unglingaflokki. Auk þeirra voru fleiri […]

Fjórir frá Ulli með í Gålå Read More »