Ullungurinn – Skíðagönguáskorun

Ullungurinn – Skíðagönguáskorun Ullungurinn er skíðagönguáskorun sem hentar öllum, og hefur bara eitt markmið, að stunda skíðagönguna á forsendum hvers og eins, og stuðla að heilbrigðum lífsstíl í þessari frábæru íþrótt. Í lok tímabils munum við útnefna Ullunginn 2025 í karla- og kvennaflokki á lokahófi Skíðagöngufélagsins Ullar, fyrir þá aðila sem safna flestum stigum samtals, […]

Ullungurinn – Skíðagönguáskorun Read More »