Skráning í Skíðagönguskólann hafin
Skíðagönguskóli Ullar hefur vakið mikla lukku hjá ungum skíðagöngugörpum undanfarin ár og hefjast æfingar 5.janúar.Skíðagönguskólinn er fyrir krakka 6-11 ára og eru byrjendur jafnt sem lengra komin velkomin með okkur. Æfingar hjá öllum aldurshópum eru á sunnudögum kl. 11 í Bláfjöllum eða á höfuðborgarsvæðinu. Það má þó gera ráð fyrir því að einhverjar æfingar verði […]
Skráning í Skíðagönguskólann hafin Read More »