Úrslit hjólaskíðamóts dagsins

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram í Fossvogsdalnum við frábærar aðstæður í morgun. Aðstæður voru eins og best var á kosið enda bjartur, hlýr og þurr dagur.Samtals 17 keppendur tóku þátt að þessu sinni og mátti sjá keppendur úr Ulli, SKA og SFí á fleygiferð í dalnum. Sigurvegari í karlaflokki 16 ára og eldri var […]

Úrslit hjólaskíðamóts dagsins Read More »