Opnar barna- og unglingaæfingar ágúst/september
Komdu og æfðu skíðagöngu í frábærum hópi, þar sem leikir, hópefli og þrautseigja eru í aðalhlutverki! Skíðaganga er fullkomið fjölskyldusport með æfingar fyrir aldurshópana 6-8 ára/9-11 ára og 12 ára og eldri, foreldrar og systkini líka alltaf velkomin að taka þátt á sunnudagsæfingum. Opnu æfingarnar eru á fimmtudögum og sunnudögum. Á fimmtudögum eru hjólaskíða/línuskautaæfngar þar […]
Opnar barna- og unglingaæfingar ágúst/september Read More »