Ótrúlegur árangur Fróða Hymer á HM-unglinga
Fróði Hymer keppti í dag í sprettgöngu á Heimsmeistarmóti unglinga í Slóveníu og náði frábærum árangri. Af þeim 110 keppendum sem kláruðu keppnina endaði Fróði í 36. sæti tæpum 8 sekúndum á eftir svíanum Erik Bergström sem vann undanrásirnar og rétt rúmlega 1 sekúndu frá sæti í úrslitum! Þetta er stórkostlegur árangur, sérstaklega í ljósi […]
Ótrúlegur árangur Fróða Hymer á HM-unglinga Read More »
