Fróði Hymer keppir á HM-unglinga
Ullungurinn Fróði Hymer hefur keppni á Heimsmeistarmóti unglinga í Planica í Slóveníu mánudaginn 5. febrúar. Keppni í undanrásum hefst kl. 10:00 að íslenskum tíma og er Fróði með rásnúmer 64 og rástíma 10:16. Um 120 keppendur eru skráðir til leiks. Keppt veður með frjálsri aðferð í um 1,2 km braut og komast þeir sem ná […]
Fróði Hymer keppir á HM-unglinga Read More »