28. janúar, 2024

Hjalti og María Kristín keppa á Ólympíuleikum æskunnar

Skíðagöngufélagið Ullur á tvo þátttakendur á Ólympíuleikum æskunnar sem fara fram í Suður-Kóreu þessa dagana. Aðfaranótt mánudags keppa María Kristín Ólafsdóttir og Hjalti Böðvarsson í sprettgöngu með frjálsri aðferð. Keppnin í undanrásum hefst kl. 10:30 að staðartíma eða um kl. 1:30 að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með lifandi tímatöku hér fyrir áhugasama. Ekki […]

Hjalti og María Kristín keppa á Ólympíuleikum æskunnar Read More »