Nýr formaður og stjórn

Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar var haldinn í húskunnum ÍSÍ þann 24. maí síðast liðinn. Halla Haraldsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu formanns en Trausti Árnason var kosinn til formanns í hennar stað. Í stjórn sitja áfram þau Ari Wendel, Baldur Invarsson, Málfríður Guðmundsdóttir og Sigrún Melax. Nýjar í stjórn eru þær Bergþóra Baldursdóttir …

Nýr formaður og stjórn Read More »