Heimsmeistaramótið – Snorri keppir í 15 km F, bæting hjá Kristrúnu
Kristrún Guðnadóttir keppti í 10 km göngu með frjálsri aðferð í gær. Kristrún bætti sig mikið frá því á heimsmeistaramótinu 2019 í Seefeld í Austurríki (74. sæti, 6:59 á eftir fyrsta) í sömu grein og endaði í 58. sæti, um 4:48 á eftir sigurvegaranum Jessie Diggins frá Bandaríkjunum. Til hamingju Kristrún! Klukkan 11:20 í dag […]
Heimsmeistaramótið – Snorri keppir í 15 km F, bæting hjá Kristrúnu Read More »