Heimsmeistarmótið – Kristrún keppir í 10 km F

Í dag fer fram keppni í 10 km göngu kvenna með frjálsri aðferð. Kristrún „okkar“ Guðnadóttir er meðal keppenda og hefur keppni kl. 12:03:30 að íslenskum tíma. Kristrún er með rásnúmer 67 af 81 keppenda. Ásamt Kristrúnu er Akureyringurinn Gígja Björnsdóttir líka meðal keppenda, hún fer af stað kl. 12:07:30. Kristrún og Gígja kepptu síðast […]

Heimsmeistarmótið – Kristrún keppir í 10 km F Read More »