Ungmenni Ullar í æfinga- og keppnisferð í Noregi.

Fimm ungmenni frá Ulli eru nú á leið heim úr æfinga- og keppnisferð til Beitostølen í Noregi. Þar hafa þau dvalið við frábærar aðstæður frá því 28. des, ásamt 15 manna hópi frá öðrum félögum í hæfileikamótun Skíðasambands Íslands, og þjálfurum og farastjóra. Þjálfari í ferðinni var sérlegur vinur okkar Ullunga, Önfirðingurinn Þorsteinn Hymer en […]

Ungmenni Ullar í æfinga- og keppnisferð í Noregi. Read More »