Fischer-Everest-Tilboð

Til að bæta þjónustu okkar við gönguskíðafólkið býður EVEREST upp á fyrirframpantanir á gönguskíðum, skóm, bindingum og stöfum frá FISCHER. Frestur til að panta skíði hjá okkur er til 29. apríl, og skíðin verða afhent í nóvember. Við munum vera á Andrésar Andarleikunum og taka við pöntunum. Eins er alltaf hægt að hafa samband við okkur í Everest. Við förum fram á 40% staðfestingargjald. Sem við munum vinna þannig að í byrjun maí sendi ég ykkur staðfestingu á pöntuninni í tölvupósti með upplýsingum um greiðslufyrirkomulag. Skíðin verða svo til afhendingar hjá okkur í Everest í nóvember 2011
Fyrir hönd starfsfólks Everest. Halldóra. halldora@everest.is S. 533-4450.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur