Vertu með okkur í vetur

Nú ættu greiðsluseðlar fyrir félagsgjaldi komandi vetrar að vera komnir í heimabankann hjá félagsmönnum en við bendum þeim sem vilja ganga í félagið á þessa síðu þar sem hægt er að skrá sig.

Félagsskírteini Ullar eru gefin út rafrænt og má nálgast í Aur appinu fljótlega eftir skráningu í félagið. Nánari upplýsingar um Aurappið má finna hér og afsláttarkjör félagsmanna má finna hér. Ef félagsmaður hefur ekki tök á því að sækja Aurappið má einnig sýna kvittun fyrir borgun félagsgjalda til að fá afsláttinn.

Vertu með okkur í vetur og þú færð 25% afslátt af skíðagöngufatnaði í Everest, Fjallakofanum, Sportval og Ölpunum daga 16. – 18. nóvember.

Sjáumst í sporinu í vetur!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur