Viðburðadagatal

Vinnuhelgi í Bláfjöllum

Helgina 13. – 14. september verður vinnuhelgi í Bláfjöllum. Ýmis verkefni standa fyrir dyrum, bæði stór og smá, og værum við mjög þakklát ef að sem flestir sjá sér fært að koma og taka þátt í að betrumbæta aðstöðuna í Bláfjöllum svo að allt verði sem best þegar að fyrsti snjórinn kemur seinna í haust og í vetur.

Öll hjálp vel þegin, hvort sem að komist er báða dagana, eða bara hluta úr degi annan daginn. Má gjarnan taka með sér verkfæri eins og stiga, hrífu, skóflu, járnkarl.

Veitingar verða í boði.

Sjáumst vonandi sem allra flest!

13 september. 2025
10:00
Bláfjöll
Aðalfundur og lokahóf

Aðalfundur skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 16. maí 2024 kl. 18:30.  Sjá fundarboð hér.

Lokahóf Ullar hefst að loknum aðalfundi kl. 20:00 á sama stað.  Í boði verður snarl og léttar veitingar.

16 maí. 2024
18:30
Bústaðavegur 7
Byrjendanámskeið fyrir börn

Skráning hér

24 febrúar. 2024
10:30
Skáli Ullar í Bláfjöllum
Byrjendanámskeið byrja

Ný námskeið byrja, upplýsingar og skráning hér.

3 febrúar. 2024
10:00
Bláfjöll
Opinn stefnumótunarfundur Ulls

Sjá hér.

6 janúar. 2024
09:00
Skáli Breiðabliks, Bláfjöllum
Kynning á vetrarstarfi félagsins
11 desember. 2023
20:00
Á Teams