Stjórn og nefndir

Stjórn félagsins

Stjórn félagsins var kosin á aðalfundi 24. maí  2023. Stjórnina skipa nú:

Halla Haraldsdóttir, formaður.
Aðrir í stjórn eru Ari Wendel, Baldur Helgi Ingvarsson, Magnús Magnússon og Málfríður Guðmundsdóttir. Varamenn eru  Sigrún Melax og Sigurjón Hallgrímsson. Stjórnarmenn munu skipta með sér verkum.

Netfang stjórnar er: stjornullar@gmail.com

Skoðunarmaður reikninga: Einar Kristjánsson, varamaður Ari Wendel.

Nefndir á vegum félagsins

Foreldraráð: Ólafur Th. Árnason, Sigrún Melax

Mótanefnd:  Einar Ólafsson formaður, Egill Guðmundsson, Sveinbjörn Sigurðsson og Ingólfur Magnússon.