Við munum bjóða upp á stakt byrjendanámskeið laugardaginn 16. febrúar kl. 12:00 ef veður leyfir.
Verð á námskeiðið er kr. 3.000,- og leiga á skíðum, skóm og stöfum kr. 2.000,- fyrir þátttakendur.
Námskeiðið fer fram í Bláfjöllum og tekur u.þ.b. eina klukkustund.
Takmarkaður fjöldi.
Skráning fer fram á https://verslun.ullur.is/