Skíðamót Íslands var haldið í Bláfjöllum dagana 31. mars til 3. apríl 2011. Ullur sá um keppni í göngugreinum og á myndinni hér fyrir neðan má sjá dagskrána.
Jafnhliða keppni í göngu með frjálsri aðferð á föstudag og með hefðbundinni aðferð á laugardag var keppt í aldursflokkum 35-49 ára og 50 ára og eldri bæði í kvenna- og karlaflokki.
Úrslit
2016
Sprettganga 31. mars 2016
Frjáls aðferð, 1. apríl 2016
Hefðbundin aðferð, 2. apríl 2016
Boðganga, 3. apríl 2016
2011
Sprettganga 31. mars 2011
Frjáls aðferð 1. apríl 2011
Hefðbundin aðferð 2. apríl 2011
Tvíkeppni, frjáls aðferð og hefðbundin aðferð
Boðganga 3. apríl 2011
Verðlaunasöfnun félaga